6.9.2010 | 13:37
Fingralöng á Madagaskar
Síðustu forvöð í kvöld, af því að Stephen Fry er goð. Af vef RÚV.
Þriðji þáttur gerist á Madagaskar þar sem Douglas Adams og Mark Carwardine ákváðu að ráðast í gerð útvarpsþáttanna 1985. Á Nosy Mangabe fundu þeir náttfaralemúrinn aye-aye, Daubentonia madagascarensis, sem hefur verið kallaður fingralöng.
Fingralöng á Madagaskar. Sýnt: mánudagur 6. sept. 2010 kl. 19.55.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.