27.10.2010 | 16:45
Nammiprófessorinn
Er nammi af hinu illa eða bara misskilið?
Þetta er fyrirsögn greinar í New York Times sem fjallar öðrum þræði um sögu sælgætis og rannsóknir á sælgæti, en samt mest um Samira Kawash, sem titla má sem Nammiprófessorinn (http://candyprofessor.com/).
Hún fjallar meðal annars um tengsl sælgætis og hátíða, þar á meðal hrekkjavökunnar (mynd af vefnum CandyProfessor.com):
I say Halloween, you say candy, right?
It seems pretty obvious. Look at all that Halloween candy lining the shelves down at the CVS!
But back in first half of the twentieth century, there was no such thing as Halloween candy. Candy was big at Christmas and Easter, but Halloween wasnt on the candy calendar at all.
Ítarefni, grein í New York Times Is Candy Evil or Just Misunderstood?
Þar segir meðal annars:
The blog is not so much a public forum, she said, as a research trail, a way of chronicling the hours she now spends reading old issues of Confectioners Journal, scanning patent applications, and combing archived phone books to count the number of candy shops in Brooklyn in 1908 (564).
Dr. Kawash says her research is partly fueled by anger toward candy manufacturers who publish inaccurate, often sugarcoated histories of their products. In fact, she says, the home-kitchen inventions of candy-shop owners were often simply copied, stolen or swallowed up by large companies.
The history of candy, like the history of wars, is always written by the winners, she said. We cant just let that go unchallenged.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.