Leita í fréttum mbl.is

Hvað í skollans nafni er tegund?

Til að geta verndað líffræðilega fjölbreytni þurfum við að skilja öflin sem móta hann. Þetta er inntakið í samtali Péturs Halldórssonar og Bjarna Kr. Kristjánssonar í Tilraunaglasinu föstudaginn 7. janúar 2011.

Bjarni fjallar um skilgreiningar á tegundum, fjölbreytileika í vistkerfum og verndun. Bjarni er einn af ritstjórum bókarinnar Arfleifð Darwins, sem örlítið hefur verið fjallað um á þessu bloggi.

Nokkrir af höfundum kafla í bókinni munu taka þátt í námskeiði á vegum Endurmenntunar HÍ, þar sem farið verður í valda kafla í bókinni og rætt um Charles R. Darwin og þróunarkenninguna í víðu samhengi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband