13.1.2011 | 13:35
Hvað í skollans nafni er tegund?
Til að geta verndað líffræðilega fjölbreytni þurfum við að skilja öflin sem móta hann. Þetta er inntakið í samtali Péturs Halldórssonar og Bjarna Kr. Kristjánssonar í Tilraunaglasinu föstudaginn 7. janúar 2011.
Bjarni fjallar um skilgreiningar á tegundum, fjölbreytileika í vistkerfum og verndun. Bjarni er einn af ritstjórum bókarinnar Arfleifð Darwins, sem örlítið hefur verið fjallað um á þessu bloggi.
Nokkrir af höfundum kafla í bókinni munu taka þátt í námskeiði á vegum Endurmenntunar HÍ, þar sem farið verður í valda kafla í bókinni og rætt um Charles R. Darwin og þróunarkenninguna í víðu samhengi.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.