13.3.2012 | 11:36
Hvar er genið mitt tjáð?
Stundum ber svo við að maður landar geni en veit fjarska lítið um það.
Ein fyrsta spurningin sem kemur upp í hugan er, hvar er genið tjáð?
Tjáning er margþætt ferli, en fyrst er myndað mRNA afrit af geninu, í ferli sem kallast umritun (transcription).
Nútildags eru til nokkrar góðar aðferðir til að meta umritun á erfðamenginu í heild sinni, t.d. í ákveðnum vef eða þroskastigi. Úr slíkum rannsóknum verða til fjarska stór gagnasett, sem spanna kannski 25000 gen í 100 vefjum. Einnig hafa verið gerðar skimanir fyrir ákveðnum prótínafurðum í vefjum, frumugerðum og krabbameinsfrumum.
Sem betur fer eru til tól til að leita í þessum gagnasettum.
BioGPS.org
Gene expression Atlas á EBI (http://www.ebi.ac.uk/gxa/)
Flyatlas (http://flyatlas.org/)
Human protein atlas (http://www.proteinatlas.org/)
Allen brain atlas (http://www.brain-map.org/)
Model organism ENCODE (http://www.modencode.org/)
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.