Leita í fréttum mbl.is

Salt Kurlanskis og mannsins

Saga saltsins er samofin sögu mannkyns, eins og Mark Kurlanski sagði svo skemmtilega frá í Salt frá árinu 2002.

Ég setti saman stuttan pistil um salt (Sagan um saltið), innblásinn af skrifum Kurlanskis. 

Salt er samofið sögu mannkyns og er lífverum nauðsynlegt. Fílar ganga mörg hundruð kílómetra leið að úfnum hömrum. Þar taka þeir til við að raspa upp úr klettunum með tönnum sínum og innbyrða salt köggla og mylsnu. Fjölfrumungar þurfa salt til margra starfa, natríum og klórjónir eru notaðar í boðskiptum, starfsemi taugafruma veltur á flæði þeirra yfir himnur.


mbl.is Elsta forsögulega borg Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband