15.11.2012 | 18:10
Haustráðstefna Vistfræðifélags Íslands 2012
Markmið ráðstefnunnar er að efla tengsl milli þeirra sem sinna vistfræðirannsóknum. Til að ná þessu markmiði verður tryggt að góður tími verði fyrir veggspjaldakynningu og óformlegar umræður.
Dagskrá haustráðstefnu Vistfræðifélags Íslands 2012 09:00 16:30.
9:15 Atferlis vistfræði, og stofnbreytileiki
10:30 Útbreiðsla tegunda og stofnstærðarbreytingar
13:30 Samfélög bygging og starfsemi
15:00 Verndunarvistfræði og endurheimt
Einnig verða kynnt nokkur veggspjöld
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.