20.11.2012 | 10:13
Vísindadagur Mannerfðafræðifélags Íslands
Vísindadagur Mannerfðafræðifélags Íslands (mannis.is) verður haldinn næsta fimmtudag 22. nóv. í samvinnu við Lífvísindasetur HÍ. Dagskráin hefst kl. 16:15 í Hringsal Barnaspítala Hringsins
Dagskrá
* Setning
* Kynning á starfsemi Mannerfðafræðifélags Íslands
* Eiríkur Briem: Raðgreining á microRNA
* Arnar Pálsson: Stofnerfðafræði
* Jón Jóhannes Jónsson: Framhaldsmenntun í erfðaheilbrigðisþjónustu í Evrópu
* Sigríður Klara Böðvarsdóttir: Erfðafræði krabbameina
* Vigdís Stefánsdóttir: Erfðaráðgjöf á Landspítala
* Vilmundur Guðnason: Rannsóknir Hjartaverndar
Fundarstjóri verður Guðný Eiríksdóttir
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Erfðafræði, Erindi og ráðstefnur | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.