9.1.2013 | 14:31
Málþing um siðfræði til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni
Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands efna til málþings til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni sextugum í Þjóðminjasafni Íslands 11. til 13. janúar 2013.
Hugsað með Vilhjálmi - Málþing til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni sextugum
11. janúar 2013 - 9:30 to 13. janúar 2013 - 16:00 í Þjóðminjasafninu.
Issues in Bioethics - Chair: Ástríður Stefánsdóttir.
- 09:3010:00 Anders Nordgren: Ethical considerations in personalised health monitoring.
- 10:0010:30 Björn Hofmann: Authorized to consent: Old concepts for new things?
- 10:3011:00 Coffee.
- 11:0011:30 Ruth Macklin: International Ethics Guidelines for Research: How many do we need?
- 11:3012:00 Linn Getz: The Design of Man Take 2.
- 12:0012:30 Stefán Hjörleifsson: Teaching radical ethics.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.