7.5.2013 | 16:15
Rannsóknir á steinbít á Látragrunni
Ásgeir Gunnarsson sérfrćđingur á Hafrannsóknarstofnun mun fjalla um rannsóknir á steinbítnum (Anarhichas lupus) föstudaginn 10. maí (kl.12:30 í stofu 131). Erindiđ kallast Rannsóknir á steinbít á Látragrunni
Steinbítur hrygnir á haustin og klekkjast eggin út ađ vori. Ađalhrygningarsvćđi steinbíts er á Látragrunni, áriđ 1999 byrjuđ togskip ađ veiđa steinbít í auknum mćli á Látragrunni á hrygningar- og klaktíma steinbíts. Frá árinu 2002 hefur veriđ friđađ svćđi á Látragrunni vegna hrygningar steinbíts. Rannsóknir sýna ađ steinbítur byrjar ađ hrygna á Látragrunni í seinnihluta septembers. Áriđ 2012 var farinn sérstakur rannsóknaleiđangur til ađ kanna hrygningu steinbíts á Látragrunni. Tilgangur hans var ađ athuga ţéttleika hrygningarsteinbíts, athuga hvort hćgt vćri ađ meta ţéttleika hrognaklasa međ neđansjávar myndavél og sćbjúgsplóg og ađ merkja steinbít međ rafeinda- og slöngumerkjum. Niđurstöđur voru ađ ekki var hćgt ađ meta ţéttleika hrognaklasa steinbíts međ neđansjávarmyndavélinni né sćbjúgsplógnum, myndir af svćđinu sýndu ađ steinbítur var oft í gjótum. Merktir voru 191 steinbítur međ rafeindamerki, endurheimst hafa 20 steinbítar og sýna niđurstöđur ađ far steinbíts virđist vera breytilegt milli friđađa svćđisins á Látragrunni og nćrliggjandi svćđa.
Mynd af steinbíti - úr safni Hafrannsóknastofnunar Picture copyright HAFRO.
Önnur erindi líffrćđistofu voriđ 2013 verđa auglýst á vef Líf og umhverfisvísindastofnunar.
Erindiđ verđur flutt á íslensku, í stofu 132 í Öskju, náttúrfrćđahúsi HÍ. Ađgangur er ókeypis og allir eru velkomnir međ húsrúm leyfir.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 16:23 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Eru virkilega til hćttuleg afbrigđi veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina ađferđin til ađ skapa nýja ţekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld ađ efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigđi í Ţingvallavatni ađ ţróast í nýjar tegundir?
- Hröđ ţróun viđ rćtur himnaríkis
- Leyndardómur Rauđahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiđtogar: Ferđasaga frá Suđurskautsla...
- Genatjáning í snemmţroskun og erfđabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Stađa ţekkingar á fiskeldi í sjó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.