25.5.2013 | 14:02
Ráðstefna um tæknifrjóvganir frá alþjóðlegu sjónarhorni
Dagana 25. -27. ágúst n.k. verður haldin í fundarsal Þjóðminjasafnsins ráðstefna um tæknifrjóvganir frá alþjóðlegu sjónarhorni. Ráðstefnan er skipulögð af Norrænu lífsiðfræðinefndinni og er ekkert ráðstefnugjald en nauðsynlegt er að skrá sig hjá ritara nefndarinnar - sjá nánari upplýsingar á vef Norrænu lífsiðanefndarinnar. Í tengslum við ráðstefnuna verður sérstök málstofa norrænna doktorsnema sem stunda rannsóknir á þessu sviði.
Þeir sem sjá sér fært að sækja ráðstefnuna eru hvattir til að senda ritara lífsiðanefndarinn tölvupóst ( secretary@ncbio.org fyrir 15. ágúst 2013).
Vinsamlegast áframsendið upplýsingar um ráðstefnuna til þeirra sem þið teljið áhugasama um málefnin.
http://ncbio.org/english/
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Erindi og ráðstefnur | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.