Leita í fréttum mbl.is

Málþing um náttúrufræðimenntun 5 júní

Boðað er til málþings um nám og kennslu í náttúrufræðigreinum á 21. öldinni.
Skráning og dagskrá: http://malthing.natturutorg.is/

Málþingið verður haldið í aðalbyggingu Menntavísindasviðs við Stakkahlíð miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 9:00 – 17:00 og er ætlað kennurum á öllum skólastigum. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, fyrirlestra, kynningar og smiðjur.
Aðalfyrirlesari málþingsins verður Michael Reiss prófessor við University of London.
Allir velkomnir.

RAUN, Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun.
Þingið er haldið í samstarfi við:

Félag raungreinakennara
Samlíf, samtök líffræðikennara
Félag leikskólakennara
Félag náttúrufræðikennara í grunnskólum

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband