27.9.2013 | 09:44
Vísindavaka
Í kvöld verður vísindavakan í Háskólabíó. Þar kennir ýmisa grasa. Hægt er að kynnast viðfangsefnum margra fræðigreina og fyrirtækja. Sem dæmi má taka:
- Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum: Grjótkrabbar, kræklingar og fleiri íbúar sjávarins: lifandi landnemar og nytjadýr
- Jarðvísindastofnun: Sprengigos á Íslandi
- Vísindasmiðja HÍ: Leikur að vísindum
- Friðlandið í Vatnsmýri: Lifandi vettvangur vísinda
- Háskólinn á Akureyri: Samlífi undir smásjá
- Háskólinn á Hólum: Undraheimur íslensks ferskvatns
- ORF líftækni: Sameindaræktun á frumuvökum í byggi
- Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness: Undur alheimsins
Dagskrá í heild sinni má vinna á vef vísindavöku og Rannís.
Mynd af Grjótkrabba tekin af Óskari Sindra Gíslasyni, doktorsnema í líffræði, sem vinnur verkefni við Rannsóknasetur Suðurnesja.
Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um grjótkrabba?
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.