7.12.2013 | 12:00
Afmæli Vísindafélagsins og afhending undirskriftarlista
Hæstvirtur mennta og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarson mun flytja opnunarávarp.
Áslaug Helgadóttir mun flytja hugvekju um vísindin og þjóðina og
Kári Stefánsson spyr (og væntanlega svarar) Hvers vegna?
http://www.visindafelag.is/
Að því tilefni mun formaður félagsins, Þórarinn Guðjónsson afhenda ráðherra undirskriftir vegna áskorunar um samkeppnissjóði.
Nú hafa rétt tæplega 1300 vísindamenn, nemar og aðrir skrifað undir.
http://www.petitions24.com/hvetjum_stjornvold_til_a_falla_fra_niurskuri_til_visinda
Við hvetjum alla til að mæta í Þjóðmenningarhúsið í dag, því að mannfjöldi sýnir áherslur samfélagsins og stærð og mátt íslensks vísindasamfélags.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.