8.1.2014 | 12:19
Málþing um krabbamein
SKÍ efnir til málþings miðvikudaginn 8. janúar kl 16:00-17:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8.
yfirskriftin er Krabbameinsrannsóknir á Íslandi - mikilvægi rannsókna í sögulegu ljósi og framtíðarsýn
Helga M. Ögmundsdóttir Saga krabbameinsrannsókna á Íslandi
Þórunn Rafnar Grunnrannsóknir í krabbameinsfræðum
Magnús Karl Magnússon Nýting grunnrannsókna til betri forvarna og meðferða
Ragnheiður Haraldsdóttir Stofnun rannsóknasjóðs til krabbameinsrannsókna
17:00-17:30 Umræður
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.