20.3.2014 | 17:37
Laxlús og lyfjanotkun í Noregi
Á málstofu 14. mars fluttu erindi erlendir sérfræðingar sem hafa rannsakað áhrif sjókvíaeldis á nálæg vistkerfi og þekkja reynslu annarra þjóða af laxeldi. Þeir voru dr. Trygve Poppe prófessor við norska dýralæknaháskólann, dr. Paddy Gargan hjá Central Fisheries Board of Ireland, og dr. Bengt Finstad hjá norsku náttúrufræðastofnuninni NINA. Einnig fluttu erindi þeir Jón Örn Pálsson MSc fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva og dr. Erik Sterud fyrir hönd Landssambands veiðifélaga.
Erindin voru öll mjög góð, og umræðan á háu plani.
Slæðurnar af málstofunni verða settar á vef líffræðifélagsins fljótlega (slæður af fyrstu málstofunni eru aðgengilegar).
Áhugasömum er einnig bent á ágætis pistil Stefáns Gíslasonar um laxalús og lyfjanotkun í Noregi, sem fluttur var í Sjónmáli í dag.
Sjónmál Rás 1 20. mars 2014. Lýs og lyf í laxeldi
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.