Hér eru nokkrar tilkynningar um málþing, doktorsvarnir og meistarfyrirlestra.
Miðvikudaginn 28. maí ver Theódór Kristjánsson doktorsritgerð sína í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Kynbótaskipulag fyrir eldisþorsk. Vörnin fer fram í Ásgarði (Ársal) á Hvanneyri og hefst kl. 13.
Aðalleiðbeinandi: Dr. Þorvaldur Árnason, gestaprófessor við Landbúnaðarháskóla ÍslandsUmsjónarkennari: Dr. Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands
http://lbhi.is/?q=is/doktorsvorn_i_buvisindum_theodor_kristjansson_kynbotaskipul
Í tengslum við doktorsvörn Theódórs Kristjánssonar verður haldið málþing um kynbætur fiska þriðjudaginn 27. maí n.k. kl 13:30 til 15:30 í fyrirlestrarsal LbhÍ á Keldnaholti.
http://lbhi.is/?q=is/malthing_um_kynbaetur_fiska_keldnaholti_thridjudaginn_27_ma
Dagskrá:
Genomics in aquaculture Dr. Anna Soneson NOFIMA
Molecular variation in Atlantic cod Dr. Snæbjörn Pálsson prófessor HÍ
Genetic architecture of fitness traits in Arctic charr from the Hólar breeding program Dr. Eva Kuttner MATÍS
Applying genomics for improving disease traits in Stofnfiskur salmon breeding program Dr. Jónas Jónasson Stofnfiski
Málþingið fer fram á ensku og málþingsstjóri er Dr. Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálstofnunar
Mynd, bleikjuhrogn AP haustið 2010.
Nokkrar meistaravarnir verða á næstu dögum
http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlesturenvironmental_microbial_diversity_
http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_long_term_changes_in_the_distribu
http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_humpback_whale_megaptera_novaeang
Athugasemdir
Ekki vissi ég að Hvanneyri sérhæfði sig í fiskeldi.
Jón Þórhallsson, 28.5.2014 kl. 07:34
Sæll Jón
Hólar eru með fiskeldisbrautina, en lykilinn í þessu tilfelli er Þorvaldur Árnason gestaprófessor við LBHI.
Hann er með meirapróf í kynbótafræðum fiska, og leiðbeindi Theodóri
http://vefur.lbhi.is/Pages/1384?NewsID=2098
Arnar Pálsson, 29.5.2014 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.