7.10.2014 | 09:08
Veiðimenn hjálp, Gunnar vantar fleiri sýnum úr fuglum
Gunnar Þór Hallgrímsson fuglafræðingur hefur stundað rannsóknir á fuglaflensu í íslenskum fuglum, samanber nýja rannsókn í Infection, Genetics and Evolution.
Gunnar og félagar þurfa sýni úr fuglum til að geta stundað rannsóknirnar og fyrr í haust biðlaði Gunnar til veiðimanna um að senda sér strok úr fuglum sem þeir veiða. Skv. frétt mbl.is:
Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent í dýrafræði við HÍ, hefur fundið amerískar og evrópskar fuglaflensuveirur og einnig blöndur þeirra í íslenskum fuglum.Gunnar Þór biðlar til veiðimanna að fá að taka stroksýni úr nýveiddum gæsum og öndum.
Meiri upplýsingar um Gunnar og rannsóknir hans má finna á vef HÍ.
https://notendur.hi.is//~gunnih/rare_birds_2002.html
http://hi.academia.edu/GunnarHallgrimsson
Jeffrey S. Hall, Gunnar Thor Hallgrimsson, Kamol Suwannanarn, Srinand Sreevatsen, Hon S. Ip, Ellen Magnusdottir, Joshua L. TeSlaa, Sean W. Nashold, Robert J. Dusek 2014 Avian influenza virus ecology in Iceland shorebirds: Intercontinental reassortment and movement Infection, Genetics and Evolution.
H5N1-veira hefur greinst í tildru hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.