15.10.2014 | 09:42
Erfðapróf og einstaklingsmiðuð heilbrigðisþjónusta - 16. okt. 2014
Tim Caulfield, prófessor við háskólann í Alberta Kanada, heldur fyrirlestur í Odda 101 16. október kl. 17 um erfðapróf og einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu.
Tim Caulfield er lagaprófessor og hefur sérhæft sig í lífsiðfræði og lýðheilsu.
Fyrirlesturinn ber heitið: Is Personalized Medicine Really the Answer? Mapping the Benefits and Limits of Using Genetic Testing to Improve Your Health.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.