Leita í fréttum mbl.is

Hvernig á ađ stjórna Háskólum?

Á ađ stjórna háskólum eins og her, fyrirtćki, lisatsmiđju eđa láta ţá stjórna sér sjálfir?

Páll Skúlason heimspekingur og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands hefur skrifađ bókina Háskólapćlingar, ţar sem hann fjallar um ţessar spurningar.

Hann telur mikilvćgt ađ reka háskóla ekki eins og fyrirtćki eđa sveitarfélagi. Jafningjastjórn er lykillinn ađ velgengni háskóla, sem smiđju hugmynda og nýunga, bćđi fyrir frćđi og samfélög.

Jón Torfi Jónasson kynnti bókina ágćtlega í skeyti á starfsmenn HÍ:

Í inngangi ađ Háskólapćlingum dregur Páll fram nokkur ađalatriđi hugmynda sinna, sem hann rćđir síđan í ýmsum köflum bókarinnar. Hann rekur í örstuttu máli sögu evrópska háskólans – sjá líka Tvćr hugmyndir um mótun háskóla  – og ađ vissu marki ţess bandaríska, sem hann gerir ađ umtalsefni síđar og dregur í máli sínu athygli m.a. ađ tvennu. Í fyrsta lagi hve rćtur háskóla eru margvíslegar, ţađ var ekki ađeins ein lykilhugmynd um háskóla heldur voru ţćr fleiri. Í öđru lagi bendir hann á ađ háskólar hafa alla tíđ ţurft ađ finna jafnvćgiđ á milli ţess ađ ţjóna frćđunum og samfélaginu, - ţađ sé ekki nýtt úrlausnarefni; birtingarmyndir ţessara krafna kunna samt sífellt ađ breytast.

Samt sem áđur telur hann frćđimennskuna, sem nefnd var í upphafi, sameina háskóla bćđi fyrr og síđar – samanber einnig kaflann Eđli og tilgangur frćđilegrar hugsunar (en hún er ađ mati Páls víđara hugtak en rannsóknir). Ţetta eđli háskólastarfs, sem getur tilheyrt öllum greinum háskólastofnunar, á ađ vera sameinandi afl og er ástćđa ţess ađ mjög ólíkar greinar geta og eiga ađ vinna saman á einum vettvangi og renna ţannig stođum undir starf hvor annarrar og gćta sameiginlegra hagsmuna, ţótt hin sérhćfđu verkefni séu mýmörg og ađ ýmsu leyti gjörólík. Hann telur ađ háskólafólk um allan heim eigi sér sameiginlega hugsjón eđa spurningu: „Hvernig getum viđ skiliđ heiminn og hvernig getum viđ, međ skilningi á honum, breytt honum til hins betra?“

Páli verđur tíđrćtt um sérstöđu háskólans sem menntastofnunar sem ţarf ađ starfa sjálfstćđ og óháđ ríkjandi valdaöflum eđa valdhöfum samfélags. Páll glímir viđ hvađ eigi ađ einkenna stjórnun háskólastofnunar, m.a. í kaflanum Markmiđ og skipulag háskóla, ţar sem hann rökstyđur ađ menntastofnun, háskóli, skuli hvorki vera rekin sem ţjóđríki né viđskiptafyrirtćki, heldur eigi ađ taka miđ af ţví ađ vera samfélag frćđimanna, sem hafi helgađ sig lćrdómsiđkun - ţađ kalli á jafningjastjórnun. En ţar sem hann leggur svo ríka áherslu á einingu stofnunarinnar og ţann styrk sem í henni felst ţá eigi yfirstjórnin ađ vera öflug, hún stilli saman strengi og virki samlegđina. –En jafnframt ţurfi ađ viđurkenna dreifđa stýringu í ýmsum málum. Hann telur einnig ađ stjórnun í jafn margslunginni stofnun og háskóli er sé mjög krefjandi, ţannig ađ fleira komi viđ sögu en hrein akademísk mál og stjórnskipanin verđi ađ taka miđ af ţví.

Páll kemur víđa viđ. Honum er hugleikiđ siđferđi ţekkingarleitarinnar og raunar háskólastarfsins alls og fjallar um ţekkingardyggđir ásamt ýmsum álitamálum í háskólaheiminum í Kreppa háskóla og kjarni háskólastarfs. Hann telur ađ háskólakennsla sé lifandi vettvangur ţekkingarsköpunar og ađ kennsla og rannsóknir fari vel saman. Mikilvćgur hluti ţeirrar fléttu er ađ nemendum sé innrćtt gagnrýnin og greinandi hugsun. Hann hamrar á ţví ađ háskóli sé samfélag starfsfólks og nemenda sem eigi ađ spegla öflun, miđlun og varđveislu ţekkingar og hlúa ađ öllum ţáttum ţess starfs.

Í ritgerđum og erindum Páls birtist mikilvćg og sterk hugsjón um háskóla sem hann ţróar og setur fram frá fleiri en einu sjónarhorni. Hann rćđir jafnframt fjölmörg álitamál sem veriđ hafa efst á baugi bćđi í íslenskri og alţjóđlegri umrćđu um háskóla, sem hann hefur sjálfur tekiđ virkan ţátt í. Hjá Páli birtist afar sterk krafa um ađ ţessi mál séu rćdd, ekki síst innan Háskólans eđa háskólanna – sennilega er umrćđa tengd rektorskjöri afar gott tilefni til ţess – ţótt samtaliđ eigi vitaskuld sífellt ađ vera lifandi.

Í apríl komandi munu starfsmenn Háskóla Íslands velja sér nýjan rektor. Vonandi svara frambjóđendur kalli Páls, sem ítrekađ er í skrifum Jóns Torfa (feitletrađ hér ađ ofan).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

1.Ađ bókhaldiđ sé alltaf sýnilegt og ađgengilegt öllum almenningi ţar sem ađ fólk geti séđ tekjur og gjöld í sama töflureiknum sem myndi síđan reikna út mínus eđa plús í lokin. (Svo ađ fólk sé viđrćđuhćft um reksturinn).

2.Nýta ţekkingu almennings betur t.d. á facebook međ ţví ađ vera alltaf međ einhverja spurningu í loftinu sem ađ allir eiga ađ keppast viđ ađ svara.=Aukiđ upplýsingaflćđi er betra en eitthvert snobb-stolt í ţögn.

Jón Ţórhallsson, 3.2.2015 kl. 10:04

2 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

http://www.theguardian.com/education/2015/feb/03/universities-league-tables-distorting-research?CMP=share_btn_fb

Kristján G. Arngrímsson, 3.2.2015 kl. 21:17

3 Smámynd: Arnar Pálsson

Sćll Jón

1. Bókhald ríkisstofnanna er ađgengilegt. En ég vil samt minna á ađ háskólar eru ekki fyrirtćki. Margt slćmt hefur hlotist af ţví ađ međhöndla ţá sem slíka, og ţađ hefur leitt til ţess ađ stjórnendur fara ađ spila međ reiknilíkön og mćlistikur, en hćtta ađ hugsa um grunnstarfsemi. Sjá t.d. bókina University Inc.

2. Ţar hittirđu á áhugamál mitt. Ég er fylgjandi ţví ađ háskólamenn, starfsmenn og nemendur miđli ţekkingu sinni og ekki síst reyni ađ frćđa fólk um hina vísindalegu ađferđ.

Á móti kemur ađ vísindin geta ekki keppt viđ skemmtiefni á "opnum markađi". Ţetta sést í fjölmiđlum. Vísindafréttir sem komast inn í blöđ eđa vefmiđla eru iđullega af hamfara (ebola, eldgos, fellibyljir) eđa sirkustaginu (tvíhöfđa lamb fćđist, mannseyra rćktađ á músarbaki).

Sćll Kristján

Takk kćrlega fyrir ábendinguna, mjög góđ grein. Hún styđur einmitt svar mitt viđ fyrri spurningu Jóns.

Arnar Pálsson, 4.2.2015 kl. 09:31

4 identicon

Ţađ er áhugavert ađ ţessi bók (reyndar tvćr bćkur á íslensku og ensku) komi út núna ţegar umrćđa um sameiningar háskóla eru á flugi. Umrćđan virđist ekki endilega byggja á faglegum forsendurm, ţe. ađ byggja upp bestu mögulega háskóla, heldur frekar á pólitískum ástćđum. Ţannig ćtti stjórnun og uppbygging háskóla ađ byggja á faglegum rökum. Ţar kemur gćđaráđ háskóla sterkt inn.  

Bjarni Kristófer (IP-tala skráđ) 5.2.2015 kl. 13:58

5 Smámynd: Arnar Pálsson

Sćll Bjarni

Ég vona ađ sem flestir sem eru ađ hugsa um sameiningu og endurskipulag á Háskólum landsins lesi ţessar bćkur Páls.

Ég er sammála ađ fagmennska á ađ vera fyrsta krafan, ekki sýslan, kjördćmiđ eđa flokkurinn.

Arnar Pálsson, 9.2.2015 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband