7.8.2015 | 13:20
Nokkrar myndir af kríum við Öskju
Myndir teknar fyrr í sumar, af kríum í ætisleit við tjarnirnar framan við Norræna húsið og Öskju.
Kríurnar er enn í fullu fjöri, og verja svæðið sitt af miklu harðfylgi. Fyrir skemmstu sá ég hóp fólks á hlaupum frá tjörninni vegna mótmæla kríanna.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.