13.8.2015 | 10:04
Frábært framlag íslenskrar erfðagreiningar
Íslensk erfðagreining gaf landspítalanum jáeindaskanna, sem mun nýtast til að greina nokkrar gerðir krabbameina og jafnvel alzheimer.
Það er staðreynd að íslenskt heilbrigðiskerfi hefur verið í fjársvelti, jafnt hefur skort fjármagn fyrir launum, tækjum, rekstrarvörum og húsnæði. Ábyrgðin á fjársveltinu er stjórnvalda, núverandi og fyrrverandi.
Vonandi verður gjöf ÍE til þess að stjórnvöld og alþingi hysji upp um sig brækurnar og bæti laun starfsfólks (ekki bara setja lög á þá) og efli tækjakostinn í nýjum spítala.
Ekki nútíma læknavísindi án skanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.