Leita í fréttum mbl.is

Nóbel 2015: Sníkjudýr og vanræktir sjúkdómar

Vísindafélagið stendur í haust fyrir fyrirlestraröð um Nóbelsverðlaunin
í ár.

Sigurður Guðmundsson prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum mun halda
fyrirlestur kl. 12:00 fimmtudaginn 15. október í sal Þjóðminjasafnsins:

Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2015: Sníkjudýr og vanræktir
sjúkdómar í brennidepli.

Meðfylgjandi er ágrip af erindinu og slóð á atburðinn er eftirfarandi:
https://www.facebook.com/events/1535459543432229/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband