12.10.2015 | 22:27
Nóbel 2015: Sníkjudýr og vanræktir sjúkdómar
Vísindafélagið stendur í haust fyrir fyrirlestraröð um Nóbelsverðlaunin
í ár.
Sigurður Guðmundsson prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum mun halda
fyrirlestur kl. 12:00 fimmtudaginn 15. október í sal Þjóðminjasafnsins:
Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 2015: Sníkjudýr og vanræktir
sjúkdómar í brennidepli.
Meðfylgjandi er ágrip af erindinu og slóð á atburðinn er eftirfarandi:
https://www.facebook.com/events/1535459543432229/
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Erindi og ráðstefnur | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.