11.12.2015 | 09:06
Dagatal hugmynda, uppgötvana og uppfinninga fyrir árið 2016
Vísindavefurinn
gefur út dagatal hugmynda, uppgötvana og uppfinninga
fyrir árið 2016.
Dagatalið er tilvalin jólagjöf og hentar vel til að vekja áhuga fólks
á öllum aldri á vísindum.
Dagatalið kemur brotið saman í fallegum umbúðum. Full stærð á
dagatalinu er 68,4 x 98 cm.
Hér er hægt að skoða myndir af dagatalinu: https://goo.gl/photos/ecopfpicSdFddogD6
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.