22.3.2016 | 08:49
Matskerfi háskólanna - málþingið í sal þjóðminjasafns Íslands
Þriðjudaginn 22. mars nk. heldur Vísindafélag Íslendinga málþing um matskerfi háskólanna. Málþingið verður haldið í sal þjóðminjasafns Íslands og hefst Kl. 12:00
Dagskrá
12:00 - 12:20. Vinnumatskerfi ríkisreknu háskólanna
Hákon Hrafn Sigurðsson, prófessor við HÍ
12:20 - 12:40. Matskerfi Háskólans í Reykjavík
Kristján Kristjánsson framkvæmdastjóri Gæða við HR
12:40 - 13:15. Umræður
Fundarstjóri: Þórunn Rafnar deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu
Boðið verður upp á öflugt vísindakaffi og bakkelsi á undan málþinginu frá kl. 11:30
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.