Leita í fréttum mbl.is

Jane Goodall vísar veginn

Jane Goodall áttaði sig á því að unnendur náttúrunnar geta ekki setið aðgerðalausir hjá, og horft á búsvæði eyðilögð og dýrin deyja út.

jane_orphan_closeshot3-688x451.jpgHún hafði stundað tímamóta rannsóknir á simpönsum og atferli þeirra um áratuga skeið, þegar þessi sannindi runnu upp fyrir henni. Þekking er ekki nóg, samtal og fræðsla er nauðsynleg til að koma í veg fyrir útdauða margra einstakra tegunda.

Jane heldur erindi 15. júní kl. 17:00 í Háskólabíói.

Allir eru velkomnir - aðgangur er ókeypis.

https://www.facebook.com/events/755993367870603/

 


mbl.is „Það skortir einungis viljann“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband