11.6.2016 | 16:40
Jane Goodall vísar veginn
Jane Goodall áttaði sig á því að unnendur náttúrunnar geta ekki setið aðgerðalausir hjá, og horft á búsvæði eyðilögð og dýrin deyja út.
Hún hafði stundað tímamóta rannsóknir á simpönsum og atferli þeirra um áratuga skeið, þegar þessi sannindi runnu upp fyrir henni. Þekking er ekki nóg, samtal og fræðsla er nauðsynleg til að koma í veg fyrir útdauða margra einstakra tegunda.
Jane heldur erindi 15. júní kl. 17:00 í Háskólabíói.
Allir eru velkomnir - aðgangur er ókeypis.
https://www.facebook.com/events/755993367870603/
Það skortir einungis viljann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.