14.1.2019 | 12:38
Verkfærakista doktorsnema
Miðstöð framhaldsnáms við HÍ hefur vaxið og aukið þjónustu við framhaldsnema.
Nýjasta framlagið er röð stuttra fyrirlestra fyrir doktorsnema um margvíslega hagnýt og fræðileg atriði. Til að mynda verður boðið upp á fyrirlestra um siðfræði, notkun gagnagrunna, ritun, heimildaumsýslu og fleira.
Allar vinnustofur fara fram á ensku. Boðið verður upp á hádegisverð.Starfsleiðir utan háskólans fyrir doktora
Alt-Ac Careers for PhDs
Jónína Ólafsdóttir Kárdal, Náms- og starfráðgjöf / Student Counselling and Career Centre
17. janúar, kl. 12-13:30 HT-300
Skráning/Registration
Hvernig klárar maður ritgerðina? Verkefnastjórn fyrir doktorsnema
Project Management Tools for Finishing your Dissertation
Randi W. Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs / School of Education Writing Centre
23. janúar, kl. 12-13:30 HT-300
Skráning/Registration
Organizing Your Research with Endnote
Erlendur Már Antonsson, Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn / National and University Library of Iceland
6. febrúar, kl. 12:00-13:30 HT-300
Skráning/Registration
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.