Leita í fréttum mbl.is

Meistaradagur líffræði 25. janúar

Föstudagur, Janúar 25, 2019 - 13:00

Meistaranemar við Líf- og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild kynna meistaraverkefni sín.

Allir velkomnir.MSU_museum_butterflies

Stofa/room 132 Stofustjóri: Ingibjörg Svala Jónsdóttir

13:00Opnun 
13:10Grétar GuðmundssonMicroRNA in the development and
craniofacial morphogenesis of
polymorphic Arctic charr (Salvelinus alpinus)
13:30Samantha JengMicrotubule associations of Pontin and
Reptin: roles in the dendritic arbor of
Drosophila sensory neurons
13:50Ásdís ÓlafsdóttirÁhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við
Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA
skemmdir
14:10Sölvi Rúnar VignissonFood selection of waders on migration at Reykjanesskagi
14:30Anna SelbmannComparison of the pulsed call repertoires of killer whales (Orcinus orca) in Iceland and Norway
14:50Mervi Orvokki Luoma

Distribution of Cow Parsley (Anthriscus
sylvestris
) in Reykjavík


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Spurningin er hvað þarf mikið til til að

LÍFFRÆÐIN Á HEIMSVÍSU viðurkenni nýja tegund opinberlega?

Ég skora á alla að skoða öll youtube-myndböndin á þessarri bloggsíðu og skera síðan úr um það

hvort að hér sé komin ný tegund: 

https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/

Jón Þórhallsson, 23.1.2019 kl. 16:42

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Skilin milli vísinda og skáldskapar liggja þvert í gegnum ritaða texta og jútúbuna.

Arnar Pálsson, 24.1.2019 kl. 11:57

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég skora á KASTLJÓS að skoða öll 

youtube-myndböndin á þessarri bloggsíðu og spyrja sig siðan

einhverrra spurninga: 

https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/

Jón Þórhallsson, 24.1.2019 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband