23.1.2019 | 15:09
Meistaradagur líffræði 25. janúar
Föstudagur, Janúar 25, 2019 - 13:00
Askja
Meistaranemar við Líf- og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild kynna meistaraverkefni sín.
Stofa/room 132 Stofustjóri: Ingibjörg Svala Jónsdóttir
13:00 | Opnun | |
13:10 | Grétar Guðmundsson | MicroRNA in the development and craniofacial morphogenesis of polymorphic Arctic charr (Salvelinus alpinus) |
13:30 | Samantha Jeng | Microtubule associations of Pontin and Reptin: roles in the dendritic arbor of Drosophila sensory neurons |
13:50 | Ásdís Ólafsdóttir | Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir |
14:10 | Sölvi Rúnar Vignisson | Food selection of waders on migration at Reykjanesskagi |
14:30 | Anna Selbmann | Comparison of the pulsed call repertoires of killer whales (Orcinus orca) in Iceland and Norway |
14:50 | Mervi Orvokki Luoma | Distribution of Cow Parsley (Anthriscus |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Spurningin er hvað þarf mikið til til að
LÍFFRÆÐIN Á HEIMSVÍSU viðurkenni nýja tegund opinberlega?
Ég skora á alla að skoða öll youtube-myndböndin á þessarri bloggsíðu og skera síðan úr um það
hvort að hér sé komin ný tegund:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/
Jón Þórhallsson, 23.1.2019 kl. 16:42
Skilin milli vísinda og skáldskapar liggja þvert í gegnum ritaða texta og jútúbuna.
Arnar Pálsson, 24.1.2019 kl. 11:57
Ég skora á KASTLJÓS að skoða öll
youtube-myndböndin á þessarri bloggsíðu og spyrja sig siðan
einhverrra spurninga:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1460069/
Jón Þórhallsson, 24.1.2019 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.