6.3.2019 | 17:04
Að klifra í lífsins tré
Þróunarfræðingar hafa afhjúpað skyldleika margra tegunda og hvernig þær raðast í stærri hópa, ættir, fylkingar og ríki.
Tré lífsins er gríðarlega stórt og teygir sig langt aftur í tímann. Við eigum í mesta basli með að skilja eiginleika vistkerfa eða framrás tímans yfir áratugi og kynslóðir. Við erum ekki vel í stakk búinn til að skilja leyndardóma trés lífisns.
En við getum notað verkfæri til að ná utan um tré lífsins og klifra í því.
Algenga leiðin er að teikna mynd af tré lífisns, með helstu hópum og fulltrúum þeirra.
Nýleg aðferð er að gera gagnvirkt forrit sem hægt er að leika sér með. Samanber Onezoom.
Takk Snæbjörn fyrir ábendinguna.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.