7.4.2008 | 11:34
Afmælisráðstefna Keldna
Í haust verður haldin alþjóðleg ráðstefna um fiskisjúkdóma, á vegum Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í Meinafræði að Keldum. Ráðstefnan er meðal annars haldin í tilefni 60 ára afmæli tilraunstöðvarinnar. Viðfangsefni ráðstefnunar verða fiskisjúkdómar og ónæmiskerfi fiska, og hefur fjölda erlendra fyrirlesara boðað komu sína. Efni ráðstefnunar verður gert betri skil þegar nær dregur, en nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu ráðstefnunar.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.