10.4.2008 | 13:06
Afmæli Örverufræðifélagsins
Orðrétt úr tilkynningu
"Örverufræðifræðifélag Íslands fagnar nú 20 ára afmæli sínu og af því tilefni verðu hið árlega vorþing með öllu stærra sniði þetta árið.
Þann 27. maí 2008 kl 13:00-16:30 verður haldin ráðstefna á Háskólatorgi undir yfirskriftinni "Örverufræðirannsóknir á Íslandi". Haldin verða yfirlitserindi yfir örverufræðirannsóknir á Íslandi síðustu áratugina þar sem farið verður vítt og breytt yfir svið örverufræðinnar. Fyrir utan ráðstefnusalinn verður svo veggspjaldasýning sem fundargestir geta skoðað í kaffihléi og í móttöku eftir ráðstefnuna.
Við óskum hér með eftir sem flestum veggspjöldum og útdráttum, svo hægt sé að fá greinagóða mynd af þeim örverurannsóknum sem stundaðar eru hér á landi. Þeir sem ætla að kynna veggspjöld eru vinsamlegast beðnir um að senda upplýsingar um titil, höfund(a) og nafn stofnunar (stofnanna) og útdrátt til ritstjóra fréttabréfs ÖRFÍ (thoruth@hi.is) fyrir 15. maí n.k.
Með kveðju
Stjórn ÖRFÍ"
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.