22.4.2008 | 12:03
Vísindalegir hálfguðir
Í lesbók Morgunblaðsins, 19 apríl 2008 birtist pistill eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur þáttagerðarmann, undir yfirskriftinni, "Brjálaðir vísindamenn eða hálfguðir í hvítum sloppum". Pistillinn er haganlega ritaður af penna með gott innsæi, og sem betur fer aðgengilegur á netinu.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 23.4.2008 kl. 09:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Góður pistill hjá henni. Þú ert nú samt væntanlega að meina 2008, er það ekki?
Guðrún (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 18:58
Guðrún
Takk kærlega fyrir ábendinguna, svona er að vera fastur í framtíðinni.
Arnar Pálsson, 23.4.2008 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.