18.6.2008 | 16:20
Kind með geitaheila
Úr gullkistu lauksins kemur fréttaskot vikunnar.
Líftækninni eru engin takmörk sett...erfðatækni var nýtt til að setja geitaheila í kind.
Vitnað er í vísindalega útlítandi mann í hvítum sloppi sem velur orð sín varlega
"Þetta byrjaði þegar við vorum að reyna að lækna alzheimers sjúkdóminn, en nú höfum kind með geitaheila."
Enska "It started with us trying to cure alzheimers, now we have a sheep with the brain of a goat"
Frumheimildin er hreint óborganleg..."Genetic scientists develop a sheep with brain of a goat"
Treystið lauknum (the Onion) hann lýgur alltaf.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.