22.8.2008 | 10:22
Vísindi, gervivísindi og póstmódernismi
Las ljómandi góðan pistil á síðu Kristjáns G. Arngrímssonar um vísindi og póstmódernisma. Kryf hann ekki hér en mæli með lesningunni.
Við getum líka glaðst yfir því að í dag 22 ágúst er afmæli útgáfu greina Darwins og Wallace um þróun lífsins og náttúrulegt val. Greinarnar voru kynntar á fundi 1 júlí 1858 og komu út á prenti rúmum mánuði síðar. Fréttablaðið á skilið hrós fyrir að geta þess atarna í sögulegu yfirliti sem reyndar finnst ekki á vísir.is. Það mætti agnúast örlítið út í samantekt fréttablaðsins en nú er hátíðisdagur handboltaþjóðar og allir gera sitt besta.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.