Leita í fréttum mbl.is

Erindi: Loftslagsbreytingar og lífríki landsins

Yfirstandandi loftslagbreytingar hafa mjög skýr áhrif á lífríki jarðarinnar. Þótt sumir séu ekki fyllilega sannfærðir um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum, á er augljóst að breytingarnar eru að gerast og munu hafa veigamiklar afleiðingar. Fólk virðist oft ekki gera sér grein fyrir breytingum fyrr en þær verða í þeirra bakgarði (eða fyrir nútímamanninn, bílastæði). Þess vegna beina Snorri Baldursson og Bjarni Diðrik Sigurðsson kastljósinu að afleiðingum þessara breytinga fyrir lífríki Íslands. Titill fyrirlestursins er Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á lífríki Íslands.

Erindið er fræðslufundur á vegum hins íslenska náttúrufræðifélags, og verður í dag 29 september kl. 17:15 í stofu 132, í Öskju, Háskóla Íslands. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband