16.10.2008 | 16:04
Erindi: taugar og hjörtu
Vill benda áhugasömum á tvo atburði næstu daga.
Á morgun verður fyrsta ráðstefna taugavísindafélags Íslands. Hún fer fram milli 17 og 19 í húsnæði Háskóla Reykjavíkur við Ofanleiti 2.
Mánudaginn 20 október mun Arnar Geirsson flytja erindi um hlutverk micorRNA sameinda í þroskun hjartans (sjá tilkynningu á pdf formi). Erindið verður í boði GPMLS sem er heldur utan um framhaldsnám í líf- og læknavisindum.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.