13.10.2009 | 09:00
Styttist í jarðsöguna
24. október næstkomandi mun Ólafur Ingólfsson jarðfræðingur og Ingibjörg Svala Jónsdóttir líffræðingur flytja erindi um steingervinga og þróun lífs.
Erindið er hluti af fyrirlestraröð í tilefni 200 ára afmælis Charles Darwin og þess að 150 ár eru liðin frá útgáfu Uppruna tegundanna.
Efni fyrirlestursins verður kynnt hér bráðlega.
Risa-risaeðlufótspor í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.