23.11.2009 | 15:38
Útgáfuafmæli - uppruna tegundanna 24 nóvember
Háskóli Akureyrar og Háskólinn á Hólum efna til ráðstefnu í tilefni 150 ára afmælis Uppruna tegundanna undir yfirskriftinni Undur náttúrunnar.
Að tilefni afmælis Darwins og bókar hans er líka staðið fyrir fyrirlestraröð, næsta erindi fjallar um hina nýju líffræði öldrunar.
Sjá einnig umfjöllun okkar um bókina, frá 149 ára afmælinu í fyrra. "Um uppruna tegundanna..." gefin út
Það er reyndar spurning um hvernig sé best að fagna svona afmæli. Á að leggja áherslu á bókina, höfundinn, hugmyndirnar eða framvindu í moldarhaug?
Á afmæli Darwins 12 febrúar halda sumir sérvitringar matarveislu, þar sem maturinn verður að hafa Darwinlega, þróunarlega eða náttúrulega skírskotun.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.