Leita í fréttum mbl.is

Kolkrabbar eru þrælsnjallir

Ráða má af hegðun margra tegunda dýra að þau búi að greind, rökvísi og tilfinningum.

Þetta var viðfangsefni okkar í pistli um andlega vanfæra menn.

Þar var vísað meðal annars í grein í National Geographic sem ræðir m.a. frábærlega snjallan kolkrabba.


mbl.is Kolkrabbar ekki eins vitlausir og þeir virðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Ein pæling - hvað með einbúakrabbann, er þetta ekki sambærilegt?

Höskuldur Búi Jónsson, 16.12.2009 kl. 00:31

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Fínn punktur Höski

Jú, það eru margar tegundir sem nýta sér ýmislegt í umhverfinu sem skjól. Það er bara stigsmunur á því að skríða inn í hnetu (þessir kolkrabbar), snigilsskel (einbúakrabbinn) eða byggja sér stíflu úr viði (otrar), smíða sér heimilishólk úr steinum og skeljabrotum (margskonar ormar).

Þessi myndskeið af kolkröbbunum eru reyndar alveg frábær. Ég vildi stundum óska þess að ég rannsakaði eitthvað svona seiðandi.

Arnar Pálsson, 16.12.2009 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband