Leita í fréttum mbl.is

Sardínugangan mikla

Í þáttaröðinni stórviðburðir í náttúrunni verður í kvöld fjallað um sardiníugönguna miklu. Þættirnir eru á dagskrá RÚV kl. 20:20 á mánudagskvöldum. 

Hér var fjallað áður lítillega um stórviðburði í náttúrunni og ég get staðfest að tveir fyrstu þættirnir, um bráðnunina miklu á norður heimskautinu og laxagöngurnar í Alaska voru stórkostlegir.

Er ekki við hæfi að slaka aðeins á fyrir vetrarsólstöðurnar og rifja upp hvernig það er að borða sardínur...já og horfa á sardínur, og dýr að borða sardínur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband