21.12.2009 | 12:51
Sardínugangan mikla
Í þáttaröðinni stórviðburðir í náttúrunni verður í kvöld fjallað um sardiníugönguna miklu. Þættirnir eru á dagskrá RÚV kl. 20:20 á mánudagskvöldum.
Hér var fjallað áður lítillega um stórviðburði í náttúrunni og ég get staðfest að tveir fyrstu þættirnir, um bráðnunina miklu á norður heimskautinu og laxagöngurnar í Alaska voru stórkostlegir.
Er ekki við hæfi að slaka aðeins á fyrir vetrarsólstöðurnar og rifja upp hvernig það er að borða sardínur...já og horfa á sardínur, og dýr að borða sardínur.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.