Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju - vísindavefurinn 10 ára

Fyrir 10 árum var settur á laggirnar vefur ţar sem hver sem er gat spurt hvađa spurningar sem er um vísindi.

Fjallađ er um vísindavefinn, og rćtt viđ ađstođarritstjórann Jón Gunnar Ţorsteinsson í Fréttablađi dagsins (29. janúar 2010) undir fyrirsögninn Hver stal kökunni úr krúsinni? 

Af ţessu tilefni verđur málţing um vísindamiđlun í dag, í Ţjóđmenningarhúsinu milli 14 og 16.

Vísindavefurinn hefur ţroskast og dafnađ síđan ţá, og nú er hann orđin hin ágćtasta heimild á mismunandi frćđasviđum. Auđvitađ er hann ekki gallalaus, og ţađ fer eftir svarendum hverjar áherslurnar eru í hverju tilfelli, en ég hef ekki orđiđ var viđ neinar virkilega alvarlegar skyssur í ţeim pistlum um líffrćđi sem ég hef lesiđ (ţćr eru örugglega til stađar, allir gera einhvern tíman mistök).

Ţar sem ég er líffrćđingur fyrirgefst mér vonandi sú sérviska ađ tína eingöngu til svör líffrćđilegs eđlis sem dćmi um svör á vísindavefnum.

Hvađa fiskur er mest veiddur í heiminum?

Hvers vegna eru pöndur í útrýmingarhćttu?

Hvađ getiđ ţiđ sagt mér um arfgeng heilablóđföll?

Af hverju er DNA-sameindin gormlaga?

Hvađan er íslenski hesturinn upprunninn?

Höfum viđ beina línu forfeđra frá öpum til nútímamanns eđa vantar enn "týnda hlekkinn"?

Leiđrétting: Málţingiđ var í Ţjóđminjasafninu, ekki Ţjóđmenningarhúsinu og ekki Ţjóđarbókhlöđunni. Komst ađ ţví ţegar ég mćtti í hlöđuna. Vonandi afvegaleiddi ég ekki einhverja fleiri. Takk Eyja fyrir leiđréttinguna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Já, til hamingju međ árin tíu Vísindavefur! Mér finnst skrítiđ ađ hugsa til ţess ađ ég hef svarađ spurningum frá ţeim í tíu ár, sérstaklega ţar sem ég verđ ekki nema 26 ára á ţessu ári. Ég fékk ađ vinna ţarna í hálft ár eđa ţar til ég hóf nám í háskóla og fannst ţađ frábćrt.

Svo er líka gaman ađ segja frá ţví ađ Stjörnufrćđivefurinn er ađ einhverju leyti afsprengi Vísindavefsins. Fyrstu árin var vefurinn hýstur hjá Vísindavefnum ţangađ til viđ fluttum okkur yfir til Stjörnuskođunarfélagsins. 

Ég mćti á málţingiđ á eftir og vonast til ađ sjá ţig ţar líka!

- Sćvar

Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is), 29.1.2010 kl. 12:51

2 identicon

Málţingiđ var í Ţjóđminjasafninu. Ţađ eru greinilega of mörg hús sem byrja á Ţjóđ-.

Eyja (IP-tala skráđ) 29.1.2010 kl. 17:01

3 Smámynd: Arnar Pálsson

Takk Eyja fyrir ábendinguna, mér líđur eins og fávita (oftast og flesta daga:)

Vísindavefurinn ćtlar ađ halda upp á afmćliđ međ fyrirlestraröđ.

Sá fyrst verđur 6. febrúar og fjallar um loftslagsmál. Halldór Björnsson, sérfrćđingur á Veđurstofu Íslands, mun flytja erindiđ Hitnar í kolunum, kl 13:00 í Öskju, HÍ.

http://www.visindavefur.hi.is/article.php?id=87

Arnar Pálsson, 3.2.2010 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband