Leita í fréttum mbl.is

Örverur í Skaftárkötlum

Rúv sagði i gær frá rannsókn Viggós Marteinssonar og samstarfsmanna á lífríkinu undir Vatnajökli. Nánar tiltekið skoðuðu þeir sýni úr Skaftárkötlum, sem er undir 300 þykkum ís. Þéttnin örvera var umtalsverð, en það sem vekur athygli er að ríkjandi tegundir í katlinum lifa á vetni. Einnig komí ljós að raunbakteríur voru ríkjandi (engar vísbendingar fundust um fornbakteríur).

Frétt RÚV Örverur á öðrum hnöttum?

Eric Gaidos o.fl. An oligarchic microbial assemblage in the anoxic bottom waters of a volcanic subglacial lake The ISME Journal (2009) 3, 486–497; doi:10.1038/ismej.2008.124; published online 18 December 2008

Tilkynning frá Matís


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Til gamans má geta þess að Viggó verður gestur í Vísindaþættinum á morgun.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 12.4.2010 kl. 10:28

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Frábært, ég hlakka til að heyra það spjall!

Takk fyrir að láta mig vita.

Arnar Pálsson, 12.4.2010 kl. 10:47

3 Smámynd: Arnar Pálsson

Fyrir áhugasama, þá er hægt að hlusta á upptökur af fyrri þáttum á netinu. (Vísindaþátturinn)

Arnar Pálsson, 12.4.2010 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband