13.11.2012 | 13:03
Nílarkarfi í Viktoríuvatni
Aðferðirnar byggjast á því að telja fiska með bergmálstækni og hefur slík talning farið fram 17 sinnum á árabilinu 1999 2011. Niðurstöður rannsókna Taabu leiða í ljós að L. noloticus hefur farið fækkandi meðan að hinum tveimur tegundunum hefur fjölgað. Bæði þéttleiki og útbreiðsla fiskanna er háð árstíðarsveiflum, lagskiptingu og árssveiflum, ásamt sveiflum í bráð. Niðurstöðurnar kalla á meiri vistfræði mælingar við spár á stofnstærð. Enskt ágrip rannsóknarinnar:
The distribution and densities of three pelagic fish taxa (Nile perch, Dagaa, and haplochromine) in Lake Victoria were estimated through 17 lake-wide acoustic surveys conducted bi-annually between August 1999 and September 2011. Nile perch densities were estimated through echo-counting while Dagaa and haplochromines by echo-integration. Mixed generalized linear models indicated up to 30% decline in Nile perch densities in the deep and coastal areas and up to 70% reduction in the shallow inshore areas. There was a twofold increase in Dagaa densities and a 10% increase in haplochromines. The distribution and densities were influenced by season, stratum and year of survey. In addition to fish exhibiting seasonal clustering in the upper layers of the water column, they also spread to shallow inshore waters. The Nyanza, Speke, and Emin Pasha Gulfs demonstrated localised predator (Nile perch)-prey (Dagaa and haplochromines) oscillations in abundance, and distribution which call for a need to include ecological and ecosystem considerations in stochastic models when predicting fish stocks.
Erindið verður flutt á íslensku. Dagskrá erinda líffræðistofu haustið 2012 má sjá á vef Líf og umhverfisvísindastofnunar.
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir með húsrúm leyfir. Nemendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Mynd af Nílarkarpa er fengin af vef wikimedia commons (http://commons.wikimedia.org/wiki/File:Lates_niloticus_2.jpg).
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Erindi og ráðstefnur, Vistfræði, dýrafræði, grasafræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Eftir að þessu kvikindi var sleppt út í Viktoríuvatn er það talið hafa valdið aldauða einhverra 200 tegunda af fiskum, flestar þeirra einungis að finna í því vatni, ekki satt?
Jóhann (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 21:42
Sæll Jóhann
Ég veit ekki mikið um nílarkarpan, en stutt heimildaleit staðfesti inntak athugasemdar þinnar.
Sjá t.d. úttekt á síðu Michigan háskóla, með tilvitnunum.
http://animaldiversity.ummz.umich.edu/site/accounts/information/Lates_niloticus.html
S
Arnar Pálsson, 14.11.2012 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.