5.5.2013 | 10:15
Edzard Ernst berst við Kalla prins
Edzard Ernst er læknir sem hefur rannsakað óhefðbundnar meðferðir, og skrifað bókina Trick or Treatment ásamt blaðamanninum Simon Singh.
Ernst hélt erindi á málþingi til heiðurs Magnúsi fimmtudaginn 18. apríl 2013. Kastljós tók viðtal við hann að því tilefni, og var það flutt eftir kosningaösina (Virka óhefðbundnar lækningar?).
Þar lýsir hann meðal annars átökum sínum við bresku konungsfjölskylduna, sem er hlynnt óhefðbundnum meðferðum og hindurvitnum af ýmsu tagi. Sérstaklega Karl bretaprins, sem styður markaðsetningu smáskammtasulls sem lyfja.
Tenglar og annað skylt efni.
www.amazon.com/Trick-Treatment-Undeniable-Alternative-Medicine/dp/0393337782
Snákaolía og sannleikurinn á völtum fótum
The Guardian Ian Sample 2011 Prince Charles branded a 'snake oil salesman' by scientist
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.