9.9.2014 | 09:54
Kerfi efnaskipta mannsins
Haldin verður fundur um ERC verkefni sem unnið hefur verið að á kerfislíffræðisetri HÍ undanfarin ár, núna á föstudaginn. Tilkynningin birtist hér að neðan.
Systems Biology of Human Metabolism
Föstudaginn 12. september 2014, Hátíðarsalur 13:15-16:00
Í tilefni af lokum rannsóknaverkefnisins Systems Biology of Human Metabolism verður málþing þar sem helstu niðurstöður verða kynntar og farið yfir farinn veg. EInnig verður rætt um mögulega notkun kerfislíffræði-líkana við einstaklingsmiðaða læknisþjónustu. Þetta verkefni var styrkt af Evrópska rannsóknaráðinu (ERC, European Reseach Council) með einum stærsta rannsóknastyrk sem veittur hefur verið til Háskóla Íslands.
Now that the ERC project Systems Biology of Human Metabolism is coming to an end, a symposium will be held and its results and the lessons learned presented. The possible use of systems biology models in personalised medicine will also be discussed. This project funded by the ERC, European Research Council, by one of the biggest grants received by the University of Iceland.
Dagskrá/Program:
13:15 Kristín Ingólfsdóttir, rektor, setur málþingið
Luxembourg Centre for Systems Biomedicine, University of Luxembourg.
14:00 Ronan M Fleming, Generalised monotonicity meets systems biochemistry
Luxembourg Centre for Systems Biomedicine, University of Luxembourg.
14:30 Giuseppe Paglia, Metabolomics: Analytical Tools for Understanding Biological Phenomena
Istituto Zooprofilattico Sperimentale di Puglia e Basilicata, Foggia, Italy
15:00 Óttar Rolfsson, Functional genomic applications of metabolic networks
Rannsóknasetur í kerfislíffræði, Háskóla Íslands
15:30 Bernhard Pálsson, Towards Personalized Systems Biology Models
UC San Diego, USA og gestaprófessor við Háskóla Íslands
16:00 Léttar veitingar - Refreshments
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Erindi og ráðstefnur | Breytt s.d. kl. 09:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.