Leita í fréttum mbl.is

Íslenskir háskólar fjársveltir miđađ viđ nágrannalöndin

Íslenskir háskólar fá minna fjármagn en háskólar í á norđurlöndunum og í norđanverđri Evrópu. Ţetta er alvarlegt mál, ţví ađ háskólamenntun er mikilvćg fyrir samfélagiđ, efnahaginn og mannlegan ţroska. Eins og Páll Skúlason heitinn, tíundađi í ágćtri bók, ţá hafa Háskólar margvísleg hlutver, en ţau snúast öll um ađ ţjóna sínum samfélögum og mannkyninu. Háskólar snúast ekki um ađ skila hagnađi, eins og fyrirtćki. Heldur um ađ ţjálfa fólk í hugsun og verkviti, og ađ auka viđ ţekkingu mannkyns.

Í hádeginu var fundur um fjármögnun háskóla hérlendis. Kjarninn sagđi frá fundinum.

Fjárframlög íslenskra stjórnvalda til háskóla er mun lćgra heldur en á samanburđarlöndunum. Íslensk stjórnvöld verja innan viđ tveimur prósentum af vergri landsframleiđslu í vísindarannsóknir og ţróun á háskólasviđi. Háskóla Íslands vantar ađ minnsta kosti 60 prósent meira fjármagn til ađ ná međaltali OECD. Um 130 prósent vantar til ađ ná međaltali fjárframlags hinna Norđurlandanna til rannsókna og ţróunar.

Markmiđum ekki náđ

Fjárveitingar ríkisins til háskóla 2014 voru rúmir 16 milljarđar króna. Vísinda- og tćkniráđ, sem starfar undir forsćtisráđuneytinu og hefur ţađ hlutverk ađ efla vísindarannsóknir, vísindamenntun og tćkniţróun í landinu, mótađi stefnu fyrir árin 2014 til 2016 ţar sem markmiđiđ var ađ verja ţremur prósentum af vergri landsframleiđslu í vísindarannsóknir og ţróun. Eins og áđur segir, er hlutfalliđ samt sem áđur innan viđ tvö prósent.

Magnús Karl Magnússon, deildarforseti lćknadeildar og prófessor í lyfja- og eiturefnafrćđi viđ Háskóla Íslands, hélt erindi um fjárveitingar til háskóla í hádeginu í dag. Hann segir tölurnar ískyggilegar. 

Lesiđ meira Íslenskir háskólar fjársveltir miđađ viđ nágrannalöndin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband