4.1.2017 | 15:50
Fyrir flóðið - teikn eru á lofti
Mjög athyglisverð heimildamynd verður sýnd á RÚV í kvöld. Þar er fjallað um loftslagsmálin og yfirvofandi breytingar á veðrakerfum og loftslagi.
Losun gróðurhúsalofttegunda af manna völdum er mikilvægasta umhverfismál samtímans. Ekki framtíðarinnar eða næstu aldar, heldur dagsins í dag.
Ég hvet alla til að horfa á þáttinn, og vitanlega breyta hegðan sinni og minnka útblátur kolsýrings og annara lofttegundar (lesist, hættum að prumpa metani).
Before the Flood | RÚV
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Hérna koma lausnirnar:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/549/
Jón Þórhallsson, 5.1.2017 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.