11.4.2018 | 12:47
Hvað gerist á túndrunni við hlýnun jarðar?
Túndran er margslungin, fátæk af tegundum en auðug af lífmassa, stöðug en einnig viðkvæm og hún er eitt mikilvægasta vistkerfið sem verður fyrir áhrifum hnattrænna loftslagsbreytinga.
Föstudagnn 13. apríl kl. 12.30 í Öskju N-131, mun Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild, kynna rannsóknir sínar í fyrirlestrarröð Líffræðistofu:
Erindi hennar verður flutt á ensku, og nefnist Phenological responses to climate warming across the tundra biome
Ágrip erindis birtist einnig á vefsíðu líffræðistofu HÍ.
During more than two decades valuable data has been collected within the research network International Tundra Experiment (ITEX) aiming at answering the question how climate warming affects tundra plant communities and ecosystems. The large number of research sites widely distributed across the tundra biome, the use of standardized protocols and the combination of experimental warming and monitoring make this network unique. Several data syntheses have provided groundbreaking insights into how climate warming affects growth and reproduction of individual tundra plants and tundra plant communities. In this talk I will focus on more recent synthesis of phenological data. As expected, they show that warming accelerates phenology in general. Furthermore, the syntheses reveal that plants at colder sites (high Arctic) are more sensitive to a given increase in summer temperatures than plants at warmer sites (low Arctic and Alpine), that warming shortens the flowering season for Arctic and alpine plants and more so for late flowering species than early flowering. I will discuss the implications of these differential phenological responses to warming for plant reproductive success, plant establishment and trophic interactions in tundra ecosystems.
Dagskrá föstudagsfyrirlestra Líffræðistofu
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Kæri Arnar. Það sem skeður á Túndrum norðlægðra slóða er að 7 mánuði ársins er engin uppgufun vegna kulda og sífrera. Þessa örfáu mánuði mestalagi 3 þá gæti einhvað borist í andrúmsloftið af Methane. Þetta er allt of sumt. Ef við eigum að vara reikna út hvað mannskapur og dýr prumpa mikið þá held ég að vísindamenn séu farnir að ganga of langt en held samt að miðað við gróður á þessum svæðum skapi ekki eins mikið methand en á suðlægari slóðum enda Túndrugróður.
Valdimar Samúelsson, 13.4.2018 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.