31.5.2018 | 18:01
Rök lífsins í sjónmáli
Hvernig verða manneskjur til?
Móðir og faðir leggja eitthvað til, og til verður barn.
En hvað leggju þau til, hvernig virkar það og hvers vegna verða afkvæmin lík foreldrum en aldrei nákvæmlega eins?
Þessar spurningar kljáðist gríski heimspekingurinn Aristóteles við í rannsóknum sínum. Eða eins og Guðmundur Eggertsson segir í nýlegu viðtali, gríski náttúrufræðingurinn Aristóteles.
Viðtalið er lang og ítarlegt, jafnvel á mælikvarða sjónmáls, og sérstaklega forvitnilegt. Þetta segir náunginn sem er búinn að lesa bókina næstum alla.
Sjá einnig vittal við Guðmund í Fréttablaðinu.
Benedikt gefur Rök lífsins út.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.