14.9.2009 | 10:26
Baktería ekki Giardia
Myndin sem fylgir fréttinni er af frumdýrinu Giardiu, ekki af bakteríu.
mbl.is hefur áður gert svipuð mistök, nema hvað þá var því haldið fram að Giardia væri baktería. Þó að mistökin þar hafi legið í þýðingu, er mikilvægt að hafa manneskju í fréttamennsku sem þekkir efnið nægilega vel til að finna mistök.
Frétt BBC núna fjallar um efnasambandi NO (nitrite oxide), sem einnig er notað sem boðefni í mönnum og öðrum hryggdýrum.
Mér líst illa á að þróa lyf sem slá á NO framleiðslu, nema þau séu sértæk gegn prótínum sem ekki finnast í frumum okkar.
Antibiotic resistance clue found BBC 13 september 2009
Útskýra vörn baktería | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Athugasemdir
Þeir hafa brugðist við... myndin er farin
Haraldur Rafn Ingvason, 14.9.2009 kl. 11:56
Takk fyrir ábendinguna Haraldur.
Á betri fréttasíðum eru settar inn athugasemdir um uppfærslur og skyssur.
Arnar Pálsson, 14.9.2009 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.