1.12.2009 | 10:10
Neurosceptic fjallar um GSK á Íslandi
Í framhaldi af umræðu um þunglyndislyf vill ég benda á nýlega bloggfærslu, Big Pharma Drama in Iceland.
Hér höfum við áður (Þunglyndislyf og léleg tölfræði, Framhald um þunglyndislyf og lyfjarisa, Bæklingurinn dreginn til baka, Svar GSK og geðfræðsluverkefni, Lyfjafyrirtæki og blekkingar) sagt frá skrifum Steindórs J. Erlingssonar um þunglyndislyf og efnaójafnvægi, alvarlegar rangfærslur lyfjafyrirtækis, og lyfjafyrirtæki og blekkingar).
Steindór lýsir framvindu mála í pisti á vefnum Healthy scepticism, undir fyrirsögninni Big pharma beaten.
Bloggarinn Neurosceptic gerir þetta að umtalsefni. Umfjöllun hans er mjög góð, og greinilega skrifuð af þekkingu, vandvirkni og yfirvegun.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- Eru virkilega til hættuleg afbrigði veirunnar sem veldur COVI...
- Grunnrannsóknir eina aðferðin til að skapa nýja þekkingu og e...
- Lífvísindasetur skorar á stjórnvöld að efla hlut Rannsóknasjó...
- Eru bleikjuafbrigði í Þingvallavatni að þróast í nýjar tegundir?
- Hröð þróun við rætur himnaríkis
- Leyndardómur Rauðahafsins
- Loftslagsbreytingar og leiðtogar: Ferðasaga frá Suðurskautsla...
- Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrig...
- Fjöldi og dreifing dílaskarfa á Íslandi
- Staða þekkingar á fiskeldi í sjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.